Þjóðhátíðardagur Íslands er haldinn hátíðlegur 17. júní ár hvert og í daglegu tali oftast bara kallaður 17. Júní. Dagurinn er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta og var valinn sem hinn Íslenski Þjóðhátíðardagur við stofnun Íslenska Lýðveldisins árið 1944 til heiðurs og minningar um framlag hans til sjálfstæðisbaráttu Íslands frá Dönum.
Fæðingardags Jóns Sigurðssonar var fyrst minnst með opinberum samkomum árið 1907. Á aldarafmæli hanns 17. júní 1911 var haldin Almennur Þjóðminningardagur og það tilefni valið til setningu Háskóla Íslands í fyrsta sinn. Eftir það eða fram til stofnunar Íslenska Lýðveldisins héldu íþróttasamtök upp á daginn.
Þjóðhátíðardagur Íslands 17. Júní er Lögbundinn frídagar á Íslandi og Opinber Fánadagur.
Heimildir og ýtarlegri lesning
▶︎ Wíkipedía, Íslenski þjóðhátíðardagurinn
▶︎ Íslenski Almanaksvefurinn, Frídagar á Íslandi
▶︎ Íslenski Almanaksvefurinn, Opinberir Íslanskir Fánadagar