Níuviknafasta

Þann sið að byrja Lönguföstu eða Sjöviknaföstu tvemur vikum fyrr myndaðist en hefur ætíð verið frekar óformlegur siður þótt hans sé oft getið til dæmis í Hátíðisdagatali Íslensku Þjóðkirkjunnar og þá nefnd Níuviknafasta.

Hefur Níuviknafastan hvergi fest sig í sessi sem föst hátíð og eingöngu haft merkingu fyrir þau sem eru svo strangtrúuð að þau halda ekki bara Sjöviknaföstuna heilaga upp á bókstaf heldur bæta um betur og byrja föstuna tvem vikum fyrr.

Heimildir og ýtarlegri lesning
▶︎ Almanaksvefurinn, Langafasta
▶︎ Almanaksvefurinn, Hátíðardagatal Íslensku Þjóðkirkjunnar
▶︎ Árni Björnson, Saga daganna (Mál of menning, 2007)