Nei, hann heitir ekki Öskurdagurinn heldur Öskudagurinn þótt í dag þyki sumum verslunareigendum og vegfarendum meira fara fyrir hrópum og köllum krakkahópa kallandi „það er allt nammi búið þarna, við ætlum upp í Kringlu núna!“ En hvar er þessi aska sem dagurinn heitir eftir, hefur einhver séð hana?

Öskudagur er í vestrænni kristni fyrsti dagur lönguföstu sem hefst í 7. viku fyrir páska og getur hann verið á bilinu 4. febrúar til 10. mars. Dagurinn hefur lengi verið mikilvægur í kaþólska kirkjuárinu og nafnið á rætur í þeim sið að ösku af brenndum pálmagreinum frá árinu áður var dreift yfir höfuð iðrandi kirkjugesta … Halda áfram að lesa Nei, hann heitir ekki Öskurdagurinn heldur Öskudagurinn þótt í dag þyki sumum verslunareigendum og vegfarendum meira fara fyrir hrópum og köllum krakkahópa kallandi „það er allt nammi búið þarna, við ætlum upp í Kringlu núna!“ En hvar er þessi aska sem dagurinn heitir eftir, hefur einhver séð hana?