Skildi ég geta borgað fasteignagjöldin mín með landnámshænu eggjum líkt og leiguliðar áður fyrr ólu yfir vetur lömb fyrir landeigendur sem „fasteignaskatt“ þess tíma?

Í dag er Eldaskiladagur en hann er 10. maí ár hvert. Hann var sá dagur á Íslandi þar sem landeigendum og prestum var skilað fé sem leiguliðar eða sóknarbörn höfðu haft í eldi fyrir þá um veturinn. Eins voru aðrar greiðslur oft miðaðar við þennan dag. Þetta var því „skattgreiðsludagur“ með aðferð sem áður tíðkaðist. … Halda áfram að lesa Skildi ég geta borgað fasteignagjöldin mín með landnámshænu eggjum líkt og leiguliðar áður fyrr ólu yfir vetur lömb fyrir landeigendur sem „fasteignaskatt“ þess tíma?