Föstudagurinn langi

Föstudagurinn langi er síðasti föstudagur fyrir Páska. Þá minnast kristnir menn píslargöngu Jesú krossfestingar hans og dauða á krossi en samkvæmt guðspjöllunum gerðust þessir atburðir á síðasta föstudag fyrir Páska.

Þá var Jesú krossfestur ásamt tveimur ræningjum sem höfðu einnig verið dæmdir til krossfestingar.

Föstudagurinn langi er ásamt öðrum dögum páskanna Skírdegi, Páskadegi og Öðrum í Páskum lögbundinn frídagur á Íslandi. Hann er einnig Opinber fánadagur en þó bara flaggað í hálfa stöng.

Heimildir og ýtarlegri lesning
▶︎
Wíkipedía, Föstudagurinn langi
▶︎ Vísindavefurinn, Af hverju heitir föstudagurinn langi þessu nafni?
▶︎ Almanaksvefurinn, Frídagar á Íslandi
▶︎ Almanaksvefurinn, Opinberir Íslanskir Fánadagar