Að hlaða Almanakinu inn í önnur dagatalsforrit en Google dagatalið

Hægt er að hlaða inn Almanakinu í önnur dagatalsforrit en Google calendar eins og Mac calendar og Outlook calendar sem dæmi, með því að nota vefslóðina hér neðst í þessu bloggi.