Hurðaskellir eða skafrenningur?

Kátur hefur Hurðaskellir eða Faldafeykir, hvort svo sem fólk vill hann kalla, verið aðsópsmiklir síðustu daga hér á suðvestur horninu, þótt samkvæmt almanakinu hafi hann ekki komið til byggða fyrr en í nótt. En ég tel að hann sé náttúruvættur, tákngervingur vindsins, sem kemur æðandi kaldur fjöllum ofan með hvín, skafrenningi og tilheyrandi kulda í … Halda áfram að lesa Hurðaskellir eða skafrenningur?