Að setja almanakið inn í sitt eigið dagatal

Fyrir þau sem nota Google calendar er nóg að smella á hnappinn neðst í hægra horninu til að hlaða því inn í Google calendar. En þau ykkar sem viljið hlaða Almanakinu inn í iCal, þá þarf að afrita þessa slóð inn í iCal: http://www.google.com/calendar/ical/sagkcmnthsl0bdbpjl91cs9ihg%40group.calendar.google.com/public/basic.ics Sólseturs og sólarupprisu almanak ásamt mörgum fleiri áhugaverðum upplýsingum er hægt … Halda áfram að lesa Að setja almanakið inn í sitt eigið dagatal