Í dag er hinn merki dagur Hlakkandi. Dagurinn fyrir Þorláksmessu að vetri það er 22. desember þegar allt tilstandið fyrir Jólin er í hápunkti var áður fyrr (og kannski enn þá einhvers staðar) kallaður Hlakkandi enda tilhlökkun fólks búin að magnast upp og nálægt suðupunkti sínum á sjálfum Jólunum. Þó virðist sem þetta hafi verið … Halda áfram að lesa Í dag 22. Desember er hinn merki dagur Hlakkandi
Tag: Íslenskt mál
Askasleikir óvitandi Hundi þínum bjargað gæti undan
Askasleikir kemur sjötti Jólasveina til byggða þann 17. Desember og hugsanlega með hnupli sínu gerði mörgum meiri greiða en nokkur vissi af. Það kom nefnilega Íslendingum illa í koll að setja aska sína frá sér ef eitthvað var í þeim eftir fyrir Hunda og Ketti að sleikja að innan því þeim ómeðvitandi barst hinn mikli … Halda áfram að lesa Askasleikir óvitandi Hundi þínum bjargað gæti undan
Pottasleikir Pottaskefill allt eftir því hvernig á honum liggur
Pottasleikir Pottaskefill allt eftir því hvernig á honum liggur fimmti kemur Jólasveina til byggða 16. Desember og ekki mínútu seinna
Frosthörku sísoltinn 15. Des Þvörusleikir þvengmjór til byggða
Þann 15. Desember staulast Þvörusleikir þvengmjór og sísoltinn til byggða