Hver er þessi óræði stubbur sem kallaður er Stúfur

Í myrkrinu til byggða mun stauli einn stuttur, undarlegur og óskiljanlegur skríða í nótt.Engin veit né skilur hver þessi vættur Jóla er né hvurnig hann fékk sitt nafn. Allsstaðar er hann upptalin með öðrum sínum bræðrum en engin skilur á honum nein deili. Ef spurt er hvort hann sé eitthvað lægri í loftinu en bræður … Halda áfram að lesa Hver er þessi óræði stubbur sem kallaður er Stúfur

Hver er þessi Stekkjarstaur og hví er hann með staurfætur

Tveir fyrstu Jólasveinarnir þeir Stekkjarstaur og Giljagaur hafa þá sérstöðu í þeirri nafnaröð sem við notum í dag yfir Jólasveinana að heita nöfnum eftir hlutum sem eru bæði utandyra og fjarri híbýlum fólks á meðan allir hinir tengjast einu eða öðru innandyra hvort sem það er í útihúsum eða inn í híbýlum fólks. Annað dæmi … Halda áfram að lesa Hver er þessi Stekkjarstaur og hví er hann með staurfætur

Þetta árið kviknar þorrattunglið nákvæmlega um miðjan vetur bóndadaginn kl. 20:42

Nú ber svo við þetta árið 2020 að þorratung sem er það tungl sem kviknar á þorra hittir nákvæmlega á hanns fyrsta dag bóndadag klukkan 21:42 í kvöld.

Askasleikir óvitandi Hundi þínum bjargað gæti undan

Askasleikir kemur sjötti Jólasveina til byggða þann 17. Desember og hugsanlega  með hnupli sínu gerði mörgum meiri greiða en nokkur vissi af. Það kom nefnilega Íslendingum illa í koll að setja aska sína frá sér ef eitthvað var í þeim eftir fyrir Hunda og Ketti að sleikja að innan því þeim ómeðvitandi barst hinn mikli … Halda áfram að lesa Askasleikir óvitandi Hundi þínum bjargað gæti undan