Fyrir öll þau sem ruglast á því hvort setja skal skóinn út í glugga aðfaranótt 12. desember eða að kvöldi 12. desember þar sem sagt er einfaldlega að fyrsti Jólasveinninn, Stekkjarstaur, komi til byggða 12. desember. Áður fyrr byrjaði nóttin kl. 6 að kvöldi enda öðruvísi gæti miðnætti ekki verið kl. 12 og nóttin var … Halda áfram að lesa Muna, skóinn út í glugga kvöldið 11. desember þótt Stekkjarstaur fyrstur Jólasveinanna komi til byggða þann 12. desember