Ólíft gat verið í kirkjum hér áður fyrr sökum óþefs af vindgangi messugesta, já ýmislegt hafa mennirnir mátt þola gegnum aldirnar

Í dag er skírdagur, sem dregur nafn sitt af lýsingarorðinu skír, merkjandi hreinn, óblandaður; skær, bjartur; saklaus og vísar nafnið þannig til þess að Jesús þvoði fætur lærisveina sinna þennan dag samkvæmt frásögn í Biblíunni. Sögnin skíra merkir einnig að hreinsa og hin upphaflega merking þess að barn sé skírt er þess vegna hreinsun. Fátt … Halda áfram að lesa Ólíft gat verið í kirkjum hér áður fyrr sökum óþefs af vindgangi messugesta, já ýmislegt hafa mennirnir mátt þola gegnum aldirnar