Baráttunni sem hófst fyrir rúmri öld er því miður ekki enn lokið og því full ástæða til að minna á baráttu mál kvenna þann 8. mars ár hvert um allann heim

Í dag, 8. mars er hinn árlegi Baráttudagur kvenna sem rekja má allt aftur til 1909 og Íslenskar konur tóku upp sem baráttudag um 1932. Barátta kvenna sem í upphafi var fyrst og fremst fyrir kosningarétti kvenna til jafns á við karlmenn, sem tókst að berja í gegn víðast hvar þótt ekki hafi ennþá allar … Halda áfram að lesa Baráttunni sem hófst fyrir rúmri öld er því miður ekki enn lokið og því full ástæða til að minna á baráttu mál kvenna þann 8. mars ár hvert um allann heim

Kvennafrídagurinn

Kvennafrídagurinn er Baráttudagur Íslenskra Kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla og var fyrst haldinn á Íslandi 24. Október 1975 í tilefni þess að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði það ár málefnum kvenna og varð 24. Október fyrir valinu þar sem hann er Alþjóðlegur Dagur Sameinuðu þjóðanna.