Fara að efni

Íslenskt Almanak – Tylli-og Frídagar

Ásamt ýmsum fróðleik um þá daga og almennt almanaksefni

  • Íslenskt Almanak
  • Frídagar og aðrir Tyllidagar
  • Blog
  • Um verkefnið
    • Hafa samband

Tag: Stofnað til 1975

Kvennafrídagurinn

Kvennafrídagurinn er Baráttudagur Íslenskra Kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla og var fyrst haldinn á Íslandi 24. Október 1975 í tilefni þess að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði það ár málefnum kvenna og varð 24. Október fyrir valinu þar sem hann er Alþjóðlegur Dagur Sameinuðu þjóðanna.

Bragi Halldorsson Almanaksdagar í október, Séríslenskir Almanaksdagar, Um hina ýmsa daga Skrifa athugasemd 24. október, 2019 4 Minutes
Knúið af WordPress með stolti | Þema: Independent Publisher 2 hannað af Raam Dev.