Kvennafrídagurinn

Kvennafrídagurinn er Baráttudagur Íslenskra Kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla og var fyrst haldinn á Íslandi 24. Október 1975 í tilefni þess að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði það ár málefnum kvenna og varð 24. Október fyrir valinu þar sem hann er Alþjóðlegur Dagur Sameinuðu þjóðanna.