Ketkrókur

Ketkrókur er tólfti Jólasveinninn kallaður sem kemur ofan af fjöllum þann 23. desember á Þorláksmessu að vetri samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Þegar Ketkrókur kemur til byggða reynir hann að ná sér í hangikjötslæri gegnum strompinn en er ansi súr sé engin strompurinn á nútíma húsum. En það má alltaf finna aðrar leiðir og hangikjötið getur því horfið þótt engin sé strompurinn.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.

Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.

Heimildir og ýtarlegri lesning
▶︎ Wíkipedía, Ketkrókur
▶︎ Íslenski Almanaksvefurinn, Íslensku Jólasveinarnir
▶︎ Árnastofnun, Nöfn Jólasveinana