Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar og gerist það tvisvar á ári á vorjafndægri á tímabilinu 19.-21. mars og á haustjafndægri 21.-24. september. Um þetta leyti er dagur og nótt álíka löng hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið en breytileiki dagsetninganna stafar aðallega af hlaupárum. … Halda áfram að lesa Í dag er vorjafndægur og bæði Snorri Sturluson og Lóan sammála um að nú sé þá komið vor þótt veðurguðirnir virðist ekki alveg vera þeim Snorra og Lóunni sammála