Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar og gerist það tvisvar á ári á vorjafndægri á tímabilinu 19.-21. mars og á haustjafndægri 21.-24. september. Um þetta leyti er dagur og nótt álíka löng hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið en breytileiki dagsetninganna stafar aðallega af hlaupárum. … Halda áfram að lesa Í dag er vorjafndægur og bæði Snorri Sturluson og Lóan sammála um að nú sé þá komið vor þótt veðurguðirnir virðist ekki alveg vera þeim Snorra og Lóunni sammála
Tag: mars
Baráttunni sem hófst fyrir rúmri öld er því miður ekki enn lokið og því full ástæða til að minna á baráttu mál kvenna þann 8. mars ár hvert um allann heim
Í dag, 8. mars er hinn árlegi Baráttudagur kvenna sem rekja má allt aftur til 1909 og Íslenskar konur tóku upp sem baráttudag um 1932. Barátta kvenna sem í upphafi var fyrst og fremst fyrir kosningarétti kvenna til jafns á við karlmenn, sem tókst að berja í gegn víðast hvar þótt ekki hafi ennþá allar … Halda áfram að lesa Baráttunni sem hófst fyrir rúmri öld er því miður ekki enn lokið og því full ástæða til að minna á baráttu mál kvenna þann 8. mars ár hvert um allann heim