Í dag er vorjafndægur og bæði Snorri Sturluson og Lóan sammála um að nú sé þá komið vor þótt veðurguðirnir virðist ekki alveg vera þeim Snorra og Lóunni sammála

Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar og gerist það tvisvar á ári á vorjafndægri á tímabilinu 19.-21. mars og á haustjafndægri 21.-24. september. Um þetta leyti er dagur og nótt álíka löng hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið en breytileiki dagsetninganna stafar aðallega af hlaupárum. … Halda áfram að lesa Í dag er vorjafndægur og bæði Snorri Sturluson og Lóan sammála um að nú sé þá komið vor þótt veðurguðirnir virðist ekki alveg vera þeim Snorra og Lóunni sammála