Fyrir öll þau sem ruglast á því hvort setja skal skóinn út í glugga aðfaranótt 12. desember eða að kvöldi 12. desember þar sem sagt er einfaldlega að fyrsti Jólasveinninn, Stekkjarstaur, komi til byggða 12. desember. Áður fyrr byrjaði nóttin kl. 6 að kvöldi enda öðruvísi gæti miðnætti ekki verið kl. 12 og nóttin var … Halda áfram að lesa Muna, skóinn út í glugga kvöldið 11. desember þótt Stekkjarstaur fyrstur Jólasveinanna komi til byggða þann 12. desember
Tag: Stekkjarstaur
Hver er þessi Stekkjarstaur og hví er hann með staurfætur
Tveir fyrstu Jólasveinarnir þeir Stekkjarstaur og Giljagaur hafa þá sérstöðu í þeirri nafnaröð sem við notum í dag yfir Jólasveinana að heita nöfnum eftir hlutum sem eru bæði utandyra og fjarri híbýlum fólks á meðan allir hinir tengjast einu eða öðru innandyra hvort sem það er í útihúsum eða inn í híbýlum fólks. Annað dæmi … Halda áfram að lesa Hver er þessi Stekkjarstaur og hví er hann með staurfætur