Tengill í eldri síðu Almanaksins

Ég byrjaði á þessu almanaki árið 2010 og notaði einfalt ókeypis smíðatól Google sem þau kalla Sites. Þetta er frekar frumstætt smíðatól og ekki símavænt. Þessi litli WordPress vefur er því tilraun mín til að færa Almanakið á nýjan stað sem er símavænn.

En hér er tengill í eldri síðu Almanaksins fyrir þau ykkar sem vilja.