Sumardagurinn fyrsti er eini dagur íslenska misseristalsins sem er almennur frídagur og opinber fánadagur á Íslandi sem sýnir okkur hvað best hve þessi dagur hefur að öllum líkindum verið einn mesti hátíðisdagur Íslendinga í gegnum aldirnar því það hefur engum tekist að afnema hann jafnvel þótt Danakonungur hafi reynt það með lagaboði 1744 þá létu … Halda áfram að lesa Þótt sumardagurinn fyrsti árið 2020 lendi því miður í miðju samkomubanni, lenda sumargjafirnar ekki í því
Tag: Frídagar á Íslandi 2020
Búinn að uppfæra Íslenska Almanakið fyrir árin 2019 og 2020
Er búinn að uppfæra og setja inn alla Íslenska hátíðis- og tyllidaga fyrir árin 2019 og 2020. Auk þessum nokkru dögum og tilefnum sem mig hefur langað til að hafa með eins og komu jólasveinanna til byggða.