Þetta árið kviknar þorrattunglið nákvæmlega um miðjan vetur bóndadaginn kl. 20:42

Nú ber svo við þetta árið 2020 að þorratung sem er það tungl sem kviknar á þorra hittir nákvæmlega á hanns fyrsta dag bóndadag klukkan 21:42 í kvöld.

Er ekki tilvalið að endurvekja 20. dag jóla sem „taka niður jólaljósindaginn?“

Hætt var að halda upp á geisladag fyrir mörgum öldum hérlendis ólíkt frændum okkar í Skandinavíu. En er ekki tilvalið að endurvekja 20. dag jóla sem „taka niður jólaljósin“ dag? Núna þegar geislar sólar nýtur æ betur og betur við?