Tilkynning 30. júní 2020

Vegna einhverra vankvæða hjá Google birtast almanaksdagarnir ekki í forsíðudagatalinu. Er að vinna í því að finna út hversvegna svo er og hvort ég geti lagað þetta. Mun tilkynna um leið og ég er búinn að finna út úr því hvað veldur þessu eða laga. Þetta virðist vera einhverjir samskiptaörðuleikar á milli Google dagatalsins og … Halda áfram að lesa Tilkynning 30. júní 2020

Nýtt tungl kviknaði kl. 06:41 í austri eftir sólstöður – Og hvað skal svo barnið heita?

Svo vildi til þetta árið 2020 að sumarsólstöður lögðust við fæðingu nýs tungls sem markar upphaf nýs tunglmánaðar og fast við fylgir sólmánuður sem líklegt er að hafi verið sólstöðumánuður hins forna misseristals sem var það tímatal sem sem landnámsfólk á Íslandi notaði og var þróað hér á landi áfram aldirnar meðan notkun þess var … Halda áfram að lesa Nýtt tungl kviknaði kl. 06:41 í austri eftir sólstöður – Og hvað skal svo barnið heita?

Fullt roðagilt Jarðaberjatungl heimsækir okkur í kvöld þann 5. júní 2020

Tungl verður fullt að kveldi 5. júní þetta árið klukkan 19:12 og ef veður leyfir mun verða hægt að sjá það lágt á lofti og rauðleit líkt og júní tunglið vanalega er. Samkvæmt Almanaki Háskólans rís tunglið ekki fyrr en klukkan 23:23 um kvöldið svo við munum ekki sjá það á þeirri mínútu sem það … Halda áfram að lesa Fullt roðagilt Jarðaberjatungl heimsækir okkur í kvöld þann 5. júní 2020