Fyrir þau sem nota Google calendar er nóg að smella á hnappinn neðst í hægra horninu til að hlaða því inn í Google calendar. En þau ykkar sem viljið hlaða Almanakinu inn í iCal, þá þarf að afrita þessa slóð inn í iCal: http://www.google.com/calendar/ical/sagkcmnthsl0bdbpjl91cs9ihg%40group.calendar.google.com/public/basic.ics Sólseturs og sólarupprisu almanak ásamt mörgum fleiri áhugaverðum upplýsingum er hægt … Halda áfram að lesa Að setja almanakið inn í sitt eigið dagatal
Author: Bragi Halldorsson
Tengill í eldri síðu Almanaksins
Ég byrjaði á þessu almanaki árið 2010 og notaði einfalt ókeypis smíðatól Google sem þau kalla Sites. Þetta er frekar frumstætt smíðatól og ekki símavænt. Þessi litli WordPress vefur er því tilraun mín til að færa Almanakið á nýjan stað sem er símavænn. En hér er tengill í eldri síðu Almanaksins fyrir þau ykkar sem … Halda áfram að lesa Tengill í eldri síðu Almanaksins
Þá hefur almanakið verið uppfært fyrir árið 2018
Þá er ég búin að uppfæra þetta litla almanak mitt fyrir árið 2018 og vona að þið getið haft af því gaman og einhvern fróðleik. Ég minni ykkur á sem hlaðið almanakinu inn í önnur dagatalsforrit eins og iCal og Google Calendar sem dæmi, að almanakið uppfærist yfirleitt ekki sjálfkrafa í þessum forritum og vefum. … Halda áfram að lesa Þá hefur almanakið verið uppfært fyrir árið 2018