Nákvæmlega 10:02 21.12 2020 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið

Vetrarsólstöður eða Vetrarsólhvörf, er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til suðurs og dagur því stystur á Norðurhveli jarðar. Þetta árið, 2020 hér á Íslandi úti í Ballarhafi upp undir Norðurheimskautsbaug eru Vetrarsólstöður í dag, 21. desember klukkan 10:02 nákvæmlega. Eins er í dag fyrsti kvartil Jólatungls þessa árs sem kviknaði mánudaginn … Halda áfram að lesa Nákvæmlega 10:02 21.12 2020 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið

Jólatunglið þetta árið fæðist kl. 05:13 aðfaranótt Annars í Jólum

Jólatúngl nefnist það Nýtt Túngl sem fæðist í þeim Túnglmánuði sem Þrettándinn lendir í.

2019 fæðist Jólatúnglið klukkan 05:13 aðfaranótt Annars í Jólum.

Í dag 22. Desember er hinn merki dagur Hlakkandi

Í dag er hinn merki dagur Hlakkandi. Dagurinn fyrir Þorláksmessu að vetri það er 22. desember þegar allt tilstandið fyrir Jólin er í hápunkti var áður fyrr (og kannski enn þá einhvers staðar) kallaður Hlakkandi enda tilhlökkun fólks búin að magnast upp og nálægt suðupunkti sínum á sjálfum Jólunum. Þó virðist sem þetta hafi verið … Halda áfram að lesa Í dag 22. Desember er hinn merki dagur Hlakkandi

Pottasleikir Pottaskefill allt eftir því hvernig á honum liggur

Pottasleikir Pottaskefill allt eftir því hvernig á honum liggur fimmti kemur Jólasveina til byggða 16. Desember og ekki mínútu seinna

Frosthörku sísoltinn 15. Des Þvörusleikir þvengmjór til byggða

Þann 15. Desember staulast Þvörusleikir þvengmjór og sísoltinn til byggða