Dagatalið á forsíðu Almanaksins komið í lag

Dagatalið á forsíðu Almanaksins er komið í lag og birtast almanaksdagar þess nú allir á sínum stað. Biluninn varði því aðeins í um einn sólarhring. Það var ekki mér sem tókst að laga þetta, heldur var dagatalið bara komið aftur eins og það á að vera án þess að ég gerði neitt, rétt eins og … Halda áfram að lesa Dagatalið á forsíðu Almanaksins komið í lag

Á léttu nótunum má segja að í ár sé dagur elskenda og ástvina sérstaklega helgaður stormasömum samböndum ;)

Valentínusardagurinn er helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar þann 14. febrúar ár hvert. Þó er hann ekki neinn messudagur lengur hér á landi ef hann var það þá nokkurntímann og því nokkuð kostulegt að við séum búin að sækja okkur gamlan dýrlingadag frá 14. öld til að halda upp á nú á þeirri 21.