Elsta heimild um Bóndadaginn, fyrsta dag Þorra er frá 1728, skrifuð og send Árna Magnússyni af Jóni Halldórssyni í Hítardal fæddum 1665. Þar nefnir hann þessa gaman og lygasögu um að á Bóndadag skyldi húsbóndinn á skyrtunni einni saman, bæði berlæraður og berfættur, en í annarri skálminni og láta hina lafa og draga hana á … Halda áfram að lesa Að hoppa með brækurnar á hælunum á Bóndadaginn er hauga lygi og Þórður á Sæbóli er maður dagsins
Category: Séríslenskir Almanaksdagar
Þótt sumardagurinn fyrsti árið 2020 lendi því miður í miðju samkomubanni, lenda sumargjafirnar ekki í því
Sumardagurinn fyrsti er eini dagur íslenska misseristalsins sem er almennur frídagur og opinber fánadagur á Íslandi sem sýnir okkur hvað best hve þessi dagur hefur að öllum líkindum verið einn mesti hátíðisdagur Íslendinga í gegnum aldirnar því það hefur engum tekist að afnema hann jafnvel þótt Danakonungur hafi reynt það með lagaboði 1744 þá létu … Halda áfram að lesa Þótt sumardagurinn fyrsti árið 2020 lendi því miður í miðju samkomubanni, lenda sumargjafirnar ekki í því
Sprengidagurinn er í dag og á einhver túkall handa IKEA? Þau virðast vera komin í einhverjar fjárkröggur þetta árið og auglýsa saltkjöt og baunir á túkall. Ég á nokkra túkalla en myndi aldrei borða saltkjöt og baunir í vöruhús mötuneyti, aldrei nokkurntímann
Eiga einhver á ennþá til í fórum sínum túkall? Ef svo auglýsir IKEA saltkjöt og baunir á túkall í dag, spurning hvort þau meina þetta bókstaflega eða ekki því ég á nokkra túkalla en myndi aldrei borða þennan þjóðlega rétt í vöruhús mötuneyti IKEA né nokkru öðru vöruhúsi eða stórmarkaði. Í eldhúsinu hér heima hafa … Halda áfram að lesa Sprengidagurinn er í dag og á einhver túkall handa IKEA? Þau virðast vera komin í einhverjar fjárkröggur þetta árið og auglýsa saltkjöt og baunir á túkall. Ég á nokkra túkalla en myndi aldrei borða saltkjöt og baunir í vöruhús mötuneyti, aldrei nokkurntímann
Hin að ég tel lítt þekkta saga Konudagsins sem þær sjálfar skópu á síðustu öld með óeigingjörnu starfi sínu en hefur breyst yfir í vera mesti söludagur blómasala
Nú raða tyllidagar íslenska almanaksins sér hver á eftir öðrum þetta árið. Þorraþræll var í gær sem ætíð er á undan fyrsta degi góu, Konudeginum sem er í dag en ekki nóg með það, góutunglið fellur líka á daginn í dag þetta árið. Sem og að sökum þess hvenær páskar eru í ár hefst föstuinngangurinn … Halda áfram að lesa Hin að ég tel lítt þekkta saga Konudagsins sem þær sjálfar skópu á síðustu öld með óeigingjörnu starfi sínu en hefur breyst yfir í vera mesti söludagur blómasala
Þetta árið kviknar þorrattunglið nákvæmlega um miðjan vetur bóndadaginn kl. 20:42
Nú ber svo við þetta árið 2020 að þorratung sem er það tungl sem kviknar á þorra hittir nákvæmlega á hanns fyrsta dag bóndadag klukkan 21:42 í kvöld.
Í dag 22. Desember er hinn merki dagur Hlakkandi
Í dag er hinn merki dagur Hlakkandi. Dagurinn fyrir Þorláksmessu að vetri það er 22. desember þegar allt tilstandið fyrir Jólin er í hápunkti var áður fyrr (og kannski enn þá einhvers staðar) kallaður Hlakkandi enda tilhlökkun fólks búin að magnast upp og nálægt suðupunkti sínum á sjálfum Jólunum. Þó virðist sem þetta hafi verið … Halda áfram að lesa Í dag 22. Desember er hinn merki dagur Hlakkandi
Pottasleikir Pottaskefill allt eftir því hvernig á honum liggur
Pottasleikir Pottaskefill allt eftir því hvernig á honum liggur fimmti kemur Jólasveina til byggða 16. Desember og ekki mínútu seinna
Frosthörku sísoltinn 15. Des Þvörusleikir þvengmjór til byggða
Þann 15. Desember staulast Þvörusleikir þvengmjór og sísoltinn til byggða
Kvennafrídagurinn
Kvennafrídagurinn er Baráttudagur Íslenskra Kvenna fyrir jöfnum kjörum á við karla og var fyrst haldinn á Íslandi 24. Október 1975 í tilefni þess að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði það ár málefnum kvenna og varð 24. Október fyrir valinu þar sem hann er Alþjóðlegur Dagur Sameinuðu þjóðanna.