Þetta árið kviknar þorrattunglið nákvæmlega um miðjan vetur bóndadaginn kl. 20:42

Nú ber svo við þetta árið 2020 að þorratung sem er það tungl sem kviknar á þorra hittir nákvæmlega á hanns fyrsta dag bóndadag klukkan 21:42 í kvöld.

Jólatunglið þetta árið fæðist kl. 05:13 aðfaranótt Annars í Jólum

Jólatúngl nefnist það Nýtt Túngl sem fæðist í þeim Túnglmánuði sem Þrettándinn lendir í. 2019 fæðist Jólatúnglið klukkan 05:13 aðfaranótt Annars í Jólum.