Vetrarsólstöður eða Vetrarsólhvörf, er sú stund þegar sól fer lengst frá Miðbaug himins til suðurs og dagur því stystur hér á Norðurhveli jarðar en það gerist ætíð á bilinu 20.-23. desember. Oftast er það þann 21. desember og því festist sú dagsetning oft í höfði margra að svo sé alltaf og varð ég einmitt var … Halda áfram að lesa Vetrarsólstöður árið 2023 eru í dag, 22. desember en ekki í gær þann 21. sem margir virðast hafa talið
Tag: Sólstöður
14:58 21. júní 2023
Sumarsólstöður árið 2023 eru 21. Júní klukkan nákvæmlega 14:58 að Íslenskum tíma. Í viðtali við Þór Jakobsson eitt sagði hann sem svo, „Viðsnúningurinn gerist á sömu mínútunni um alla jörðina og það er magnað“ og vissulega er það svo og sú magnaða stund er að þessu sinni árið 2023 21. Júní klukkan 14:58. Og vissulega … Halda áfram að lesa 14:58 21. júní 2023
Nákvæmlega 21:48 21.12 2022 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið
Vetrarsólstöður eða Vetrarsólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til suðurs og dagur því stystur á Norðurhveli jarðar. Þetta árið, 2022 hér á Íslandi úti í Ballarhafi upp undir Norðurheimskautsbaug eru Vetrarsólstöður í dag, 21. desember klukkan 21:48 nákvæmlega upp á mínútu þegar myrkur er komið hjá okkur. Sólstöður eru tvisvar … Halda áfram að lesa Nákvæmlega 21:48 21.12 2022 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið
Nákvæmlega 10:02 21.12 2020 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið
Vetrarsólstöður eða Vetrarsólhvörf, er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til suðurs og dagur því stystur á Norðurhveli jarðar. Þetta árið, 2020 hér á Íslandi úti í Ballarhafi upp undir Norðurheimskautsbaug eru Vetrarsólstöður í dag, 21. desember klukkan 10:02 nákvæmlega. Eins er í dag fyrsti kvartil Jólatungls þessa árs sem kviknaði mánudaginn … Halda áfram að lesa Nákvæmlega 10:02 21.12 2020 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið
Nýtt tungl kviknaði kl. 06:41 í austri eftir sólstöður – Og hvað skal svo barnið heita?
Svo vildi til þetta árið 2020 að sumarsólstöður lögðust við fæðingu nýs tungls sem markar upphaf nýs tunglmánaðar og fast við fylgir sólmánuður sem líklegt er að hafi verið sólstöðumánuður hins forna misseristals sem var það tímatal sem sem landnámsfólk á Íslandi notaði og var þróað hér á landi áfram aldirnar meðan notkun þess var … Halda áfram að lesa Nýtt tungl kviknaði kl. 06:41 í austri eftir sólstöður – Og hvað skal svo barnið heita?
15:54 21. Júní 2019
Sumarsólstöður árið 2019 eru 21. Júní klukkan nákvæmlega 15:54 að Íslenskum tíma.