Í myrkrinu til byggða mun stauli einn stuttur, undarlegur og óskiljanlegur skríða í nótt.Engin veit né skilur hver þessi vættur Jóla er né hvurnig hann fékk sitt nafn. Allsstaðar er hann upptalin með öðrum sínum bræðrum en engin skilur á honum nein deili. Ef spurt er hvort hann sé eitthvað lægri í loftinu en bræður … Halda áfram að lesa Hver er þessi óræði stubbur sem kallaður er Stúfur
Blog
Hver er þessi Stekkjarstaur og hví er hann með staurfætur
Tveir fyrstu Jólasveinarnir þeir Stekkjarstaur og Giljagaur hafa þá sérstöðu í þeirri nafnaröð sem við notum í dag yfir Jólasveinana að heita nöfnum eftir hlutum sem eru bæði utandyra og fjarri híbýlum fólks á meðan allir hinir tengjast einu eða öðru innandyra hvort sem það er í útihúsum eða inn í híbýlum fólks. Annað dæmi … Halda áfram að lesa Hver er þessi Stekkjarstaur og hví er hann með staurfætur
Dagatalið á forsíðu Almanaksins komið í lag
Dagatalið á forsíðu Almanaksins er komið í lag og birtast almanaksdagar þess nú allir á sínum stað. Biluninn varði því aðeins í um einn sólarhring. Það var ekki mér sem tókst að laga þetta, heldur var dagatalið bara komið aftur eins og það á að vera án þess að ég gerði neitt, rétt eins og … Halda áfram að lesa Dagatalið á forsíðu Almanaksins komið í lag
Tilkynning 30. júní 2020
Vegna einhverra vankvæða hjá Google birtast almanaksdagarnir ekki í forsíðudagatalinu. Er að vinna í því að finna út hversvegna svo er og hvort ég geti lagað þetta. Mun tilkynna um leið og ég er búinn að finna út úr því hvað veldur þessu eða laga. Þetta virðist vera einhverjir samskiptaörðuleikar á milli Google dagatalsins og … Halda áfram að lesa Tilkynning 30. júní 2020
Nýtt tungl kviknaði kl. 06:41 í austri eftir sólstöður – Og hvað skal svo barnið heita?
Svo vildi til þetta árið 2020 að sumarsólstöður lögðust við fæðingu nýs tungls sem markar upphaf nýs tunglmánaðar og fast við fylgir sólmánuður sem líklegt er að hafi verið sólstöðumánuður hins forna misseristals sem var það tímatal sem sem landnámsfólk á Íslandi notaði og var þróað hér á landi áfram aldirnar meðan notkun þess var … Halda áfram að lesa Nýtt tungl kviknaði kl. 06:41 í austri eftir sólstöður – Og hvað skal svo barnið heita?
Fullt roðagilt Jarðaberjatungl heimsækir okkur í kvöld þann 5. júní 2020
Tungl verður fullt að kveldi 5. júní þetta árið klukkan 19:12 og ef veður leyfir mun verða hægt að sjá það lágt á lofti og rauðleit líkt og júní tunglið vanalega er. Samkvæmt Almanaki Háskólans rís tunglið ekki fyrr en klukkan 23:23 um kvöldið svo við munum ekki sjá það á þeirri mínútu sem það … Halda áfram að lesa Fullt roðagilt Jarðaberjatungl heimsækir okkur í kvöld þann 5. júní 2020
Skildi ég geta borgað fasteignagjöldin mín með landnámshænu eggjum líkt og leiguliðar áður fyrr ólu yfir vetur lömb fyrir landeigendur sem „fasteignaskatt“ þess tíma?
Í dag er Eldaskiladagur en hann er 10. maí ár hvert. Hann var sá dagur á Íslandi þar sem landeigendum og prestum var skilað fé sem leiguliðar eða sóknarbörn höfðu haft í eldi fyrir þá um veturinn. Eins voru aðrar greiðslur oft miðaðar við þennan dag. Þetta var því „skattgreiðsludagur“ með aðferð sem áður tíðkaðist. … Halda áfram að lesa Skildi ég geta borgað fasteignagjöldin mín með landnámshænu eggjum líkt og leiguliðar áður fyrr ólu yfir vetur lömb fyrir landeigendur sem „fasteignaskatt“ þess tíma?
Þótt sumardagurinn fyrsti árið 2020 lendi því miður í miðju samkomubanni, lenda sumargjafirnar ekki í því
Sumardagurinn fyrsti er eini dagur íslenska misseristalsins sem er almennur frídagur og opinber fánadagur á Íslandi sem sýnir okkur hvað best hve þessi dagur hefur að öllum líkindum verið einn mesti hátíðisdagur Íslendinga í gegnum aldirnar því það hefur engum tekist að afnema hann jafnvel þótt Danakonungur hafi reynt það með lagaboði 1744 þá létu … Halda áfram að lesa Þótt sumardagurinn fyrsti árið 2020 lendi því miður í miðju samkomubanni, lenda sumargjafirnar ekki í því
Ólíft gat verið í kirkjum hér áður fyrr sökum óþefs af vindgangi messugesta, já ýmislegt hafa mennirnir mátt þola gegnum aldirnar
Í dag er skírdagur, sem dregur nafn sitt af lýsingarorðinu skír, merkjandi hreinn, óblandaður; skær, bjartur; saklaus og vísar nafnið þannig til þess að Jesús þvoði fætur lærisveina sinna þennan dag samkvæmt frásögn í Biblíunni. Sögnin skíra merkir einnig að hreinsa og hin upphaflega merking þess að barn sé skírt er þess vegna hreinsun. Fátt … Halda áfram að lesa Ólíft gat verið í kirkjum hér áður fyrr sökum óþefs af vindgangi messugesta, já ýmislegt hafa mennirnir mátt þola gegnum aldirnar
Allt í plati, vaskafati :)
Fyrsti apríl er haldin víða um heim sem hrekkjadagur. Líklegast er talið að rekja megi uppruna hans til miðalda í Evrópu. Þá var þar haldið upp áramót þann 25. mars og gömul hefð er að allar stórhátíðir ættu sér áttund, það er hátíðisdag átta dögum síðar og oft með tilheyrandi átta daga hátíðarhöldum og 1. … Halda áfram að lesa Allt í plati, vaskafati 🙂